;

Brautir

Fótboltaland

Í Fótboltalandi eru 7 þrautabrautir, 5 skemmtibrautir, FIFA herbergi, foosball og fleira. 
Þrautabrautir eru einstaklingsþrautir þar sem hver og einn safnar stigum í hinum ýmsi fótboltaþrautum þar sem reynt er á hraða, hitni og færni. 

Í skemmtibrautum geta margið leikið sér í einu í hinum ýmsu fótboltaleikjum.

Við miðum við 6 ára aldur, en þau yngri eru að sjálfsögðu velkomin. Einungis þau sem eru með armband fá að fara inn á leiksvæði og yngri en 9 ára þurfa að koma í fylgd með fullorðnum. 

Þrautabrautir

Skemmtibrautir