Brautir
Fótboltaland
Í Fótboltalandi eru 7 þrautabrautir, 5 skemmtibrautir, FIFA herbergi, foosball og fleira.
Þrautabrautir eru einstaklingsþrautir þar sem hver og einn safnar stigum í hinum ýmsi fótboltaþrautum þar sem reynt er á hraða, hitni og færni.
Í skemmtibrautum geta margið leikið sér í einu í hinum ýmsu fótboltaleikjum.
Við miðum við 6 ára aldur, en þau yngri eru að sjálfsögðu velkomin. Einungis þau sem eru með armband fá að fara inn á leiksvæði og yngri en 9 ára þurfa að koma í fylgd með fullorðnum.
Þrautabrautir
- Hringurinn: Sparkaðu boltanum á rétta staði. Tækið æfir hitni, snerpu og athugun.
- Veggurinn: Sparkaðu boltanum til að safna stigum. Nákvæmni og hitni.
- Kassinn: Hittu boltann í gegnum þrautina til að safna stigum.
- Karfan: Vippaðu bolta í körfur til að safna stigum.
- Hraðinn: Sparkaðu boltanum eins fast og þú getur.
- Markið: Æfðu markfærsluna, stöðvaðu ljósin áður en þau fara í mark.
- Sláin: Hittu slánna eins oft og þú getur
Skemmtibrautir
- 2 mini fótboltavellir
- Fótboltatennis
- Fótboltapool
- Fótbolta borðtennis
- Fifa herbergi
- 8 manna og 4 manna foosball borð
- Sub Soccer